Multi-Mam® vörurnar
Við vitum að það er ekkert í heiminum sem þú elskar meira en nýfædda barnið þitt en til að mæta líkamlegum og tilfinningalegum þörfum barnsins þarftu líka að hugsa um sjálfan þig. Óþægindi eins og sárar geirvörtur, þreyta og tanntaka barna eru algeng vandamál hjá mæðrum með nýfædd börn. Til að hjálpa mæðrum í gegnum fyrsta tímabil móðurhlutverksins bjóðum við uppá vörur fyrir sárar og aumar geirvörtur og tanntöku barna.
Multi-Mam hefur þróað úrval af vörum til að hjálpa þér og barninu þínu að eiga farsæla byrjun saman.