Fara í efni

Multi-Mam® Kompressur

Multi-Mam kompressur meðhöndla óþægindi vegna brjóstagjafar svo sem verk í geirvörtum, bólgur og eymsli, með beinum sefandi og kælandi áhrifum. Multi-Mam kompressa er mjúk og þægileg grisja sem sett er á auma geirvörtuna. Það sem gerir vöruna svona góða er gelið í grisjunni, en það er lífvirkt gel unnið úr plönturíkinu sem veitir raka og myndar varnarlag gegn skaðlegum bakteríum og styður við náttúrulegan sáragróanda. Ekki þarf að þurrka gelið af fyrir brjóstagjöf.

  • Styður við náttúrulegan sáragróanda
  • Bein kælandi og sefandi áhrif á sárar geirvörtur
  • Bætir ástand geirvörtunnar, geirvörtusvæðið og húðina í kringum hana
  • Byggt á náttúrulegum innihaldsefnum.