Fara í efni
MultiMam_FullRange

Ást er allt sem þú þarft

…og vörur fyrir mæður og ungabörn.

Njóttu móðurhlutverksins með Multi-Mam

Njóttu móðurhlutverksins með Multi-Mam

Að verða móðir er notaleg og sérstök tilfinning en tilfinningin getur verið yfirþyrmandi. Á þessum dýrmæta tíma er auðvelt að gleyma að það er jafn mikilvægt að hugsa um sjálfa sig eins og barnið sitt. Áskoranir eins og sárar geirvörtur eftir brjóstagjöf, þreyta og verkir vegna tanntöku eru algengar hjá mæðrum með ungabörn, þú gætir þurft á aðstoð að halda. Í þessum aðstæðum koma Multi-Mam vörurnar að góðu gagni og stuðla að farsælli byrjun. Ef þér líður vel sem móður eru miklar líkur á að barninu þínu líði einnig vel.